Háskólinn í Reykjavík
Skapaðu framtíðina í HR
Verið velkomin í Háskólann í Reykjavík laugardaginn 1. mars frá kl. 12 - 15. Aðstaðan í HR verður í fyrirrúmi í ár þar sem gestum verður boðið að skoða aðstöðuna, kynna sér rannsóknarstofur innan HR og fá innsýn í kennlustundir í öllum deildum háskólans
Háskólinn í Reykjavík (HR) veitir nemendum sínum fjölbreytta þekkingu, færni og reynslu fyrir atvinnulíf framtíðarinnar. Boðið er upp á metnaðarfullt grunnnám og framhaldsnám í sjö deildum: tölvunarfræðideild, viðskipta- og hagfræðideild, verkfræðideild, sálfræðideild, iðn- og tæknifræðideild, íþróttafræðideild og lagadeild.
Á Háskóladeginum verður fjölbreytt námsframboð við HR kynnt og býðst gestum að spjalla við nemendur, kennara og náms- og starfsráðgjafa um allt sem viðkemur náminu.
Nútímalegar kennsluaðferðir, verkefnamiðað nám, sterk tengsl við atvinnulífið og þátttaka í rannsóknum er meðal þess sem einkennir nám í HR. Í starfinu er lögð áhersla á góða aðstöðu fyrir nemendur, góð og persónuleg samskipti kennara og nemenda og góða þjónustu. Öll starfsemi HR er undir einu þaki og háskólabyggingin er opin allan sólarhringinn fyrir nemendur. Þar er m.a. að finna líkamsrækt, matsölu, kaffihús, bókasafn og verslun. Í næsta nágrenni háskólans eru útivistarperlurnar Öskjuhlíð og Nauthólsvík.
Kynntu þér fjölbreytt námsframboð í grunnnámi við HR hér fyrir neðan.
Námsleiðir Háskólans í Reykjavík
Skoða námsleiðir allra skólaHáskólinn í Reykjavík
ByggingafræðiGrunnnám
BSc
210
Háskólinn í Reykjavík
ByggingariðnfræðiGrunnnám
Diplóma
90
Háskólinn í Reykjavík
ByggingartæknifræðiGrunnnám
BSc
210
Háskólinn í Reykjavík
Executive MBA (Master of Business Administration)Framhaldsnám
MBA
90
Háskólinn í Reykjavík
Fjármál fyrirtækjaFramhaldsnám
MSc / MCF
90
Háskólinn í Reykjavík
FjármálaverkfræðiGrunnnám
BSc
180
Háskólinn í Reykjavík
FjármálaverkfræðiFramhaldsnám
MSc
120
Háskólinn í Reykjavík
GagnavísindiFramhaldsnám
MSc
90
Háskólinn í Reykjavík
GervigreindFramhaldsnám
MSc
120
Háskólinn í Reykjavík
Gervigreind og máltækniFramhaldsnám
MSc
120
Háskólinn í Reykjavík
HagfræðiGrunnnám
BSc
180
Háskólinn í Reykjavík
Hagnýt atferlisgreiningFramhaldsnám
MSc
120
Háskólinn í Reykjavík
Hagnýt gagnavísindiFramhaldsnám
MSc
90
Háskólinn í Reykjavík
HáskólagrunnurUndirbúningsnám
Háskólinn í Reykjavík
HátækniverkfræðiGrunnnám
BSc
180
Háskólinn í Reykjavík
HátækniverkfræðiFramhaldsnám
MSc
120
Háskólinn í Reykjavík
HeilbrigðisverkfræðiGrunnnám
BSc
180
Háskólinn í Reykjavík
HeilbrigðisverkfræðiFramhaldsnám
MSc
120
Háskólinn í Reykjavík
Heilsuþjálfun og kennslaFramhaldsnám
MEd
120
Háskólinn í Reykjavík
HugbúnaðarverkfræðiFramhaldsnám
MSc
120
Háskólinn í Reykjavík
HugbúnaðarverkfræðiGrunnnám
BSc
180
Háskólinn í Reykjavík
ÍþróttafræðiGrunnnám
BSc
180
Háskólinn í Reykjavík
Íþróttavísindi og stjórnunFramhaldsnám
MSc
120
Háskólinn í Reykjavík
Íþróttavísindi og þjálfunFramhaldsnám
MSc
120
Háskólinn í Reykjavík
Klínísk sálfræðiFramhaldsnám
MSc
120
Háskólinn í Reykjavík
LögfræðiGrunnnám
BA
180
Háskólinn í Reykjavík
LögfræðiFramhaldsnám
ML
120
Háskólinn í Reykjavík
Lögfræði með viðskiptafræði sem aukagreinGrunnnám
BA
180
Háskólinn í Reykjavík
Mannauðsstjórnun og vinnusálfræðiFramhaldsnám
MSc / MHRM
90
Háskólinn í Reykjavík
MarkaðsfræðiFramhaldsnám
MSc / MM
90
Háskólinn í Reykjavík
MPM (Master of Project Management)Framhaldsnám
MPM
90
Háskólinn í Reykjavík
OrkuverkfræðiGrunnnám
BSc
180
Háskólinn í Reykjavík
Orkuverkfræði - Iceland School of EnergyFramhaldsnám
MSc
120
Háskólinn í Reykjavík
RafiðnfræðiGrunnnám
Diplóma
90
Háskólinn í Reykjavík
RafmagnstæknifræðiGrunnnám
BSc
210
Háskólinn í Reykjavík
RaforkuverkfræðiFramhaldsnám
MSc
120
Háskólinn í Reykjavík
RaforkuverkfræðiGrunnnám
BSc
180
Háskólinn í Reykjavík
Reikningshald og endurskoðunFramhaldsnám
MAcc
90
Háskólinn í Reykjavík
RekstrarfræðiGrunnnám
Diplóma
45
Háskólinn í Reykjavík
RekstrarverkfræðiGrunnnám
BSc
180
Háskólinn í Reykjavík
RekstrarverkfræðiFramhaldsnám
MSc
120
Háskólinn í Reykjavík
SálfræðiGrunnnám
BSc
180
Háskólinn í Reykjavík
Sjálfbær orkuvísindi - Iceland School of EnergyFramhaldsnám
MSc
120
Háskólinn í Reykjavík
Stjórnun nýsköpunarFramhaldsnám
MSc / MINN
90
Háskólinn í Reykjavík
TölvunarfræðiGrunnnám
BSc
180
Háskólinn í Reykjavík
TölvunarfræðiFramhaldsnám
MSc
90
Háskólinn í Reykjavík
Tölvunarfræði með viðskiptafræði sem aukagreinGrunnnám
BSc
180
Háskólinn í Reykjavík
TölvunarstærðfræðiGrunnnám
BSc
180
Háskólinn í Reykjavík
UpplýsingastjórnunFramhaldsnám
MSc / MIM
90
Háskólinn í Reykjavík
Upplýsingatækni í mannvirkjagerðGrunnnám
Diplóma
30
Háskólinn í Reykjavík
Vél- og orkutæknifræðiGrunnnám
BSc
210
Háskólinn í Reykjavík
VélaverkfræðiGrunnnám
BSc
180
Háskólinn í Reykjavík
VélaverkfræðiFramhaldsnám
MSc
120
Háskólinn í Reykjavík
VéliðnfræðiGrunnnám
Diplóma
90
Háskólinn í Reykjavík
Verkfræði - með eigin valiGrunnnám
BSc
180
Háskólinn í Reykjavík
Verkfræði með eigin valiFramhaldsnám
MSc
120
Háskólinn í Reykjavík
Verkfræði og tölvunarfræðiGrunnnám
BSc og MSc
320
Háskólinn í Reykjavík
Verkfræði og tölvunarfræðiFramhaldsnám
MSc
120
Háskólinn í Reykjavík
ViðskiptafræðiGrunnnám
BSc
180
Háskólinn í Reykjavík
ViðskiptafræðiFramhaldsnám
MSc/MBM
90
Háskólinn í Reykjavík
Viðskiptafræði með lögfræði sem aukagreinGrunnnám
BSc
180
Háskólinn í Reykjavík
Viðskiptafræði með tölvunarfræði sem aukagreinGrunnnám
BSc
180
Háskólinn í Reykjavík
Viðskiptafræði og verslunarstjórnun (með Háskólanum á Bifröst)Grunnnám
Diplóma
60